Þetta helst

Golfmót Rótarýumdæmisins 2017

Golfmót Rótarýumdæmisins á Íslandi sem fram fer á hverju ári verður að þessu sinni í umsjá Rótarýklúbbsins Reykjavík – Árbær og verður mótið haldið á Húsatóftavelli við Grindavík föstudaginn 23. júní 2017. Makar rótarýfélaga eru velkomnir og hafa þeir möguleika á að keppa til allra verðlauna utan sveitarkeppninnar. Lesa meira 

Fréttir

Bessi H. Þorsteinsson og Kolbrún Benediktsdóttir

23.6.2017 : Nýr félagi tekinn inn

Kolbrún Benediktsdóttir er nú yngsti félaginn í klúbbnum

Í gær var Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari tekinn inn í klúbbinn með hátíðlegri athöfn. Hún er fjórði félaginn sem tekinn er inn í klúbbinn á þessu ári og er nú sú yngsta í klúbbnum.
Lesa meira

9.6.2017 : Golfmót Rótarýumdæmisins 2017

Golfmót Rótarýumdæmisins á Íslandi sem fram fer á hverju ári verður að þessu sinni í umsjá Rótarýklúbbsins Reykjavík – Árbær og verður mótið haldið á Húsatóftavelli við Grindavík föstudaginn 23. júní 2017.

Lesa meira

29.5.2017 : Alþjóðaforseti Rótarý lætur verkin tala

Ian H.S. Riseley, næsti alþjóðaforseti Rótarý, kom við í Vinaskógi á Þingvöllum sl. fimmtudag og gróðursetti fjórar trjáplöntur ásamt Juliet konu sinni og Mikael Ahlberg, sem sæti á í framkvæmdastjórn Rotary International, og Charlotte konu hans. Ian hefur lýst því sem stefnumarki á starfsári sínu 2017-2018 að rótarýklúbbar um allan heim geri átak í trjárækt og gróðursetji eina trjáplöntu á hvern klúbbfélaga.

Lesa meira

Myndasafn forsíðu

  • GSE hópurinn frá Ástralíur
    Umdæmisþing 2011 Rvk-myndir (89)

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning