Þetta helst

Rkl. Keflavíkur sigraði í sveitakeppni golfmótsins

Golfmót Rótarýumdæmisins á Íslandi sem fram fer á hverju ári var að þessu sinni í umsjá Rótarýklúbbsins Reykjavík – Árbær og var mótið haldið á Húsatóftavelli við Grindavík í gær, föstudaginn 23. júní 2017. Í sveitakeppni klúbba sigruðu keppendur úr Rkl. Keflavíkur, þeir Einar Magnússon og Guðlaugur Grétar Grétarsson með 63 pkt. Önnur úrslit voru eins og greint er frá í eftirfarandi pistli. Lesa meira 

Fréttir

24.6.2017 : Rkl. Keflavíkur sigraði í sveitakeppni golfmótsins

Golfmót Rótarýumdæmisins á Íslandi sem fram fer á hverju ári var að þessu sinni í umsjá Rótarýklúbbsins Reykjavík – Árbær og var mótið haldið á Húsatóftavelli við Grindavík í gær, föstudaginn 23. júní 2017. Í sveitakeppni klúbba sigruðu keppendur úr Rkl. Keflavíkur, þeir Einar Magnússon og Guðlaugur Grétar Grétarsson með 63 pkt. Önnur úrslit voru eins og greint er frá eftirfarandi pistli. 

Lesa meira
Bessi H. Þorsteinsson og Kolbrún Benediktsdóttir

23.6.2017 : Nýr félagi tekinn inn

Kolbrún Benediktsdóttir er nú yngsti félaginn í klúbbnum

Í gær var Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari tekinn inn í klúbbinn með hátíðlegri athöfn. Hún er fjórði félaginn sem tekinn er inn í klúbbinn á þessu ári og er nú sú yngsta í klúbbnum.
Lesa meira

9.6.2017 : Golfmót Rótarýumdæmisins 2017

Golfmót Rótarýumdæmisins á Íslandi sem fram fer á hverju ári verður að þessu sinni í umsjá Rótarýklúbbsins Reykjavík – Árbær og verður mótið haldið á Húsatóftavelli við Grindavík föstudaginn 23. júní 2017.

Lesa meira

Myndasafn forsíðu

  • Esjuganga Rótary 8
    Esjuganga Rótarý 2012 (29)

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning