Þetta helst

Fjölsmiðjan og Sögufélag Kópavogs hlutu Rótarýstyrki

Á umdæmisþingi Rótarý í Kópavogi um siðustu helgi gerði Jón B. Guðnason, stjórnarformaður Verðlauna- og styrktarsjóðs Rótarý, grein fyrir þeirri ákvörðun að Fjölsmiðjan, vinnusetur fyrir ungt fólk á krossgötum í Kópavogi, og Sögufélag Kópavogs hljóti styrki úr Verðlauna- og styrktarsjóði Rótarý að þessu sinni, kr. 500.000 hvor aðili.  

Lesa meira. 

Fréttir

20.10.2016 : Glæsileg lokaathöfn umdæmisþings í Perlunni

Það ríkti glæsilegur hátíðarbragur yfir veitingasalnum á efstu hæð Perlunnar að kvöldi sl. laugardags er þingfulltrúar og gestir á 71. umdæmisþingi Rótarý á Íslandi komu þangað prúðbúnir til kvöldverðar. Guðjón Magnússon, félagi í Rkl. Borgir-Kópavogi var veislustjóri en Guðmundur Jens Þorvarðarson umdæmisstjóri bauð gesti velkomna.

Lesa meira

20.10.2016 : Umfjöllun um málefni og starfsáætlanir

Almenn þingstörf fóru fram seinni dag umdæmisþings Rótarý í Kópavogi, laugardaginn  15. október. Fundirnir voru haldnir í Menntaskólanum í Kópavogi.  Fyrir hádegi voru sérstakir liðir á dagskrá en eftir hádegi var farið yfir skýrslu síðasta starfsárs og reikninga auk þess sem fjárhagsáætlun yfirstandandi starfsárs var kynnt.

Lesa meira

19.10.2016 : Rausnarlegar móttökur og góður fundur í Gerðarsafni

Að aflokinni setningarathöfn umdæmisþingsins var móttaka í Gerðarsafni í boði bæjarstjórnar Kópavogs. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, ávarpaði gesti og síðan kom fram þjóðlagahópur 14-16 ára nema í Tónlistarskóla Kópavogs undir stjórn Eydísar Franzdóttur. Því var haldinn rótarýfundur.

Lesa meira

Myndasafn forsíðu

  • GSE hópurinn sem fer til Ástralíu
    Umdæmisþing 2011 Rvk-myndir (89)

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning