Þetta helst

Erlendir skiptinemar á vegum Rótarý

Sjö erlendir skiptinemar dveljast hér á landi þetta skólaár á vegum Rótarý hjá íslenskum fjölskyldum og stunda nám í framhaldsskólum. Hin alþjóðlegu nemendaskipti Rótarý eru mikilvæg og þjóna göfugum tilgangi í samræmi við stefnumál hreyfingarinnar um eflingu vináttu og friðar þjóða í milli. Lesa meira 

Fréttir

30.10.2017 : Erlendir skiptinemar á vegum Rótarý

Sjö erlendir skiptinemar dveljast hér á landi þetta skólaár á vegum Rótarý hjá íslenskum fjölskyldum og stunda nám í framhaldsskólum. Hin alþjóðlegu nemendaskipti Rótarý eru mikilvæg og þjóna göfugum tilgangi í samræmi við stefnumál hreyfingarinnar um eflingu vináttu og friðar þjóða í milli.

 

Lesa meira

25.10.2017 : Rótarýklúbbur Ísafjarðar fagnaði 80 ára afmæli

Rótarýklúbbur Ísafjarðar fagnaði áttatíu ára starfsafmæli 20. október s.l. en hann var stofnaður 20. október 1937. Hátíðarfundur var haldinn á Hótel Ísafirði 21. október sl., þar sem mökum var boðið til kvöldverðar ásamt umdæmisstjóra Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi, Knúti Óskarssyni og eiginkonu hans Guðnýju Jónsdóttur. 

Lesa meira

16.10.2017 : Viðurkenningar Rótarý fyrir nýstárlegt framtak

Rótarýumdæmið hefur það markmið að láta samfélagið njóta góðs af starfi Rótarý á Íslandi. Tilgangur Verðlauna- og styrktarsjóðs Rótarý er að veita viðurkenningar fyrir framúrskarandi eða nýstárlegt framtak, sem unnið er í umdæminu á sviði mennta, lista, vísinda eða atvinnumála, og að styðja samfélagsverkefni.

Lesa meira

Myndasafn forsíðu

  • Rótarýfundur
    Umdæmisþing 2011 Rvk-myndir (89)

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning