Framundan

 • 23.apr. 2018 | Rótarýfundur í Rótarýklúbb Reykjavík Miðborg

  Rótarýfundur í Rótarýklúbb Reykjavík Miðborg
  12:00 - 13:15
  Nauthóll, Nauthólsvegi 106
  Fyrirlesari þann 23. apríl verður Gústaf Jarl Viðarsson en hann kemur frá Skógrækt Reykjvíkur. Erindi hans verður um Skógrækt og uppgræðslu í Reykjavíkur. Gústaf sem er 36 ára gamall Reykjavíkingr hefur starfað við skógrækt síðastliðin 16 ár fyrir ýmsa aðila, Skógræktina, nokkur skógræktarfélög og einkaaðila sem ráðgjafi og verktaki. Gústaf útskrifaðist úr skógfræði og landgræðslu frá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri árið 2010, lokaverkefnið hans var um Kolefnisbindingu í byggðum hverfum Reykjavíkurborgar. Frá árinu 2012 hefur hann starfað fyrir Skógræktarfélag Reykjavíkur sem skógfræðingur og skógarvörður á Heiðmörk og í Esjuhlíðum.

 • 23.apr. 2018 | Rtkl. Húsavíkur - fundur

  Rtkl. Húsavíkur - fundur
  12:00 - 13:00
  Fosshótel Húsavík
  Þjónustunefnd sér um aðalefni

 • 23.apr. 2018 | Rótarýfundur Görðum

  Rótarýfundur Görðum
  12:05 -
  Bæjarbraut 7, Jötunheimar Félagsheimili skátafélagsins Vífils og Hjálpasveitar skáta í Garðabæ
  Kæru Rótarýfélagar
  Boðað er til 34. fundar starfsársins.
  Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar þar sem Eymundur Sveinn Einarsson er formaður og Georg Birgisson er varaformaður.
  Fyrirlesari dagsins er Bergþór Skúlason, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins. Mun hann fjalla um innleiðingu rafrænna reikninga hjá ríkinu, árangur síðustu ára og framhaldið.
  Þriggja mínútna erindi er í höndum Ásmundar Stefánssonar
  Sjáumst hress!
  Kær kveðja,
  Jón, Þorvaldur, Guðrún, Össur og Heiðrún

 • 23.apr. 2018 | Fundur í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Breiðholt

  Fundur í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Breiðholt
  18:15 - 19:30
  Grand Hótel, Sigtúni 38
  Fyrirlesari kvöldsins er klúbbfélagi okkar Kristján Búason. Hann mun fjalla um kenningar fræðimanna um uppruna trúarbragða.

 • 24.apr. 2018 | Rótarýfundur Reykjavík Austurbær

  Rótarýfundur Reykjavík Austurbær
  12:00 - 13:00
  Hótel Reykjavík Natura,
  Erindi: Jón Helgi Egilsson: Hverju breytir blockchain?
  Jón Helgi er einn eigenda sprotafyrirtækisins Monerium og starfar þar. Hann er verkfræðingur frá DTH, Hann hefur setið í bankaráði og verið formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands. Þórður Sverrisson kynnir. Erindi í umsjá tækninefndar.

 • 24.apr. 2018 | Smalaholt

  Smalaholt
  16:00 - 17:00
  Ólafslundur í Smalaholti við Vífilsstaðavatn
  Skoðunarferð um lundinn og undirbúningur dagskrár

 • 24.apr. 2018 | Rkl. Selfoss #30 2017/2018

  Rkl. Selfoss #30 2017/2018
  18:30 - 20:00
  Hótel Selfoss
  Félagavalsnefnd. Heimsókn til HNlFÍ Hveragerði.

 • 25.apr. 2018 | Rótarýklúbbur Reykjavíkur - Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur á Raunvísindastofnun HÍ.

  Rótarýklúbbur Reykjavíkur - Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur á Raunvísindastofnun HÍ.
  12:00 - 13:15
  Radison SAS Hótel Saga, Hagatorgi - Katla 2. hæð
  Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur á Raunvísindastofnun HÍ, mun flytja erindi um Stephen Hawking og framlag hans til skilnings á eðlisfræði alheimsins.

 • 25.apr. 2018 | Munið eftir eftirfarandi atburði:

  Munið eftir eftirfarandi atburði:
  17:00 - 20:00
  Skaganesti (10/11)
  Heimsókn í Faxaflóahafnir í Reykjavík
  Brottför frá Skaganesti kl 17:00
  Mæting á skrifstofu Faxaflóahafna í Reykjavík kl. 18:00

 • 25.apr. 2018 | Rotary Reykjavík International

  Rotary Reykjavík International
  17:30 - 18:30
  Norræna Húsið, minni fundarsalur
  Rotary Reykjavík International is pleased to welcome Lilja Kjalarsdóttir as our guest speaker this week. She will be speaking on behalf of the firms KeyNatura og SagaMedica and explaining how they have been using natural ingredients, such as algae and angelica for developing valuable health products..
  Our meeting is held in English and open to all Rotarians and their guests.

 • 25.apr. 2018 | Rótarýklúbbur Akureyrar

  Rótarýklúbbur Akureyrar
  18:15 - 19:30
  Hótel KEA
  Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri með erindi.
  Fundur í umsjón Kynninganefndar, formaður Stefán Steindórsson
  Ragnar Jóhann með 3ja mínútna erindi

 • 25.apr. 2018 | Rkl. Rvk. Grafarvogur-rótarýfundur

  Rkl. Rvk. Grafarvogur-rótarýfundur
  18:15 - 19:30
  (Staðsetningu vantar)
  Miðvikudaginn 25. 4 er okkur boðið í heimsókn í Rafnar ehf.

  Björn Jónsson framkvæmdastjóri tekur á móti okkur kl. 18.00 að Vesturvör 32b, 200 Kópavogi.

 • 25.apr. 2018 | Rótarýklúbbur Borgarness - klúbbfundur

  Rótarýklúbbur Borgarness - klúbbfundur
  18:30 - 20:00
  Hótel Borgarnes
  Fundarefni: Inntökufundur. Í umsjá stjórnar.

  Kveðja,
  ritari

 • 25.apr. 2018 | Rótarýfundur

  Rótarýfundur
  18:45 - 20:00
  Hotel Hildibrand
  Sæl og blessuð.
  Fundur næsta miðvikudag á Hótel Hildibrand.
  Mætum vel og stundvíslega.
  Með rótarýkveðju
  Stjórnin

 • 26.apr. 2018 | Rótarýklúbburinn Borgir

  Rótarýklúbburinn Borgir
  07:45 - 08:45
  Safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgir
  Haraldur Friðriksson flytur 3 mínútna erindi.

  Fyrirlesari dagsins er Hjalti Kristjánsson og fjallar hann um hjólaferðir en hann hefur verið fararstjóri í slíkum ferðum.

  Sagt verður frá niðurstöðum rafrænnar könnunar um ferðaáhuga félagsmanna.
  Fundurinn er í umsjón Ferðanefndar útlönd.

 • 26.apr. 2018 | Rótarýfundur í Rkl. Hafnarfjarðar

  Rótarýfundur í Rkl. Hafnarfjarðar
  12:15 - 13:30
  Fjarðargötu 13, Turninn, 7. hæð Firði.
  Kæri rótarýfélagi.
  Ég minni á rótarýfundinn!

  Fundarefni: Heiti fyrirlesturs: Hvað er heilabilun?
  Fyrirlesari: Dr.Helga Eyjólfsdóttir,læknir.Dr.Helga er sérfræðilæknir á öldrunarlækningadeild LSH,á minnismótökunni á Landakoti.

  Þriggja mínútna erindi: Helgi Þórisson.

  Með rótarýkveðju,
  Gylfi Sigurðsson, forseti 2017-2018
  hafnarfjordur@rotary.is - 897 7947

 • 26.apr. 2018 | Rkl. Þinghóll

  Rkl. Þinghóll
  17:30 - 19:00
  Bæjarlind 14 önnur hæð
  Rótarýfundur - Rkl Þinghóls.

  Fyrirlesari: Fyrirlesari er ekki staðfestur.
  Boðið verður uppá moðsteikt lambalæri með berneaissósu, kartöflum, grænum og rauðkáli.

 • 26.apr. 2018 | Fundur

  Fundur
  18:00 -
  Safnaðarheimili Árbæjarkirkju
  Á vegum Umhverfisnefndar er útifundur í Elliðaárdal og við drykkjarbrunninn. . Mæting í hentugm fatnaði fyrir ruslhreinsun, með viðeigandi hjálpartæki. Að afloknum hreinsiverkum grill og drykkir undir leiðsögn Jóns Magngeirssonar

 • 26.apr. 2018 | Rótarýfundir 2017-2018

  Rótarýfundir 2017-2018
  18:30 - 20:00
  Félagsheimilið Hvoll, Hvolsvelli (Litli salur)

 • 26.apr. 2018 | Rótarýfundur

  Rótarýfundur
  18:30 - 20:00
  Hótel Ísafjörður
  Fundurinn er á vegum Rótarýnefndar og í höndum?

 • 30.apr. 2018 | Rtkl. Húsavíkur - fundur

  Rtkl. Húsavíkur - fundur
  12:00 - 13:00
  Fosshótel Húsavík
  Þjónustunefnd sér um aðalefni

 • 30.apr. 2018 | Rótarýfundur í Rótarýklúbb Reykjavík Miðborg

  Rótarýfundur í Rótarýklúbb Reykjavík Miðborg
  17:00 - 18:30
  Nauthóll
  Þann 30. apríl nk. kl.17:00 munum við fara í heimsókn til Deloitte, Smáratorgi 3, Turninn Kópavogi.
  Halldór Arason stjórnarformaður Deloitte og Davíð Stefán félagi okkar munu taka vel á móti okkur. Kynning Deloitte mun fjalla um alþjóðlegt umhverfi Deloitte og þær breytingar sem eru að eiga sér stað hér á Íslandi.
  Boðið verður upp á snittur og óáfenga drykki í bland við áfenga.
  Fundurinn verður haldinn á 9.hæð í Turninum.

 • 01.maí 2018 | Mótorhjólaferð

  Mótorhjólaferð
  11:00 - 12:00
  Mosgerði 18
  1. maí Hópreið Snigla. Mæting kl. 11.00 í skyr í Mosgerði 18. Brottför kl. 12.00 en í fyrra byrjaði hópreiðin kl. 12.30 frá Laugavegi fyrir þá sem vilja. Látið Björn vita um mætingu fyrir 30. apríl.

 • 02.maí 2018 | Rotary Reykjavík International

  Rotary Reykjavík International
  17:30 - 18:30
  Norræna Húsið, minni fundarsalur
  The Rotary Reykjavík International weekly meeting, held in English and open to all Rotarians and their guests.

 • 02.maí 2018 | Rótarýklúbbur Akureyrar

  Rótarýklúbbur Akureyrar
  18:15 - 19:30
  Hótel KEA
  Klúbbfundur - fræðsla og starfsgreinaerindi

 • 02.maí 2018 | Rkl. Rvk. Grafarvogur-rótarýfundur

  Rkl. Rvk. Grafarvogur-rótarýfundur
  18:15 - 19:30
  Borgum, Spönginni , 112 Reykjavík

 • 02.maí 2018 | Rótarýklúbbur Borgarness - klúbbfundur

  Rótarýklúbbur Borgarness - klúbbfundur
  18:30 - 20:00
  Hótel Borgarnes

 • 03.maí 2018 | Rótarýklúbburinn Borgir

  Rótarýklúbburinn Borgir
  07:45 - 08:45
  Safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgir
  Dagskrá tilkynnist síðar

 • 03.maí 2018 | Rótarýfundur í Rkl. Hafnarfjarðar

  Rótarýfundur í Rkl. Hafnarfjarðar
  12:15 - 13:30
  Fjarðargötu 13, Turninn, 7. hæð Firði.
  Kæri rótarýfélagi.
  Ég minni á rótarýfundinn!

  Fundarefni:
  Fyrirlesari:

  Þriggja mínútna erindi:

  Með rótarýkveðju,
  Gylfi Sigurðsson, forseti 2017-2018
  hafnarfjordur@rotary.is - 897 7947

 • 03.maí 2018 | Rkl. Þinghóll

  Rkl. Þinghóll
  17:30 - 19:00
  Bæjarlind 14 önnur hæð
  Rótarýfundur - Rkl Þinghóls.

  Efni.

  Fyrirlesari:

 • 03.maí 2018 | Ferð

  Ferð
  18:00 -
  Safnaðarheimili Árbæjarkirkju
  Ferð á vegum skemmtinefndar . Farið af stað kl18 frá Safnaðarheimili Árbæarkirkju. Sjá auglýsta dagskrá.

 • 04.maí 2018 | rótarykl vestm

  rótarykl vestm
  18:30 - 19:30
  Vestmannabraut 28

 • 07.maí 2018 | Rótarýfundur í Rótarýklúbb Reykjavík Miðborg

  Rótarýfundur í Rótarýklúbb Reykjavík Miðborg
  12:00 - 13:15
  Nauthóll, Nauthólsvegi 106
  Rótarýfundur Rótarýklúbbs Reykjavíkur Miðborgar
  Fundarefni:
  Fyrirlesari:

 • 08.maí 2018 | Rótarýfundur Reykjavík Austurbær

  Rótarýfundur Reykjavík Austurbær
  12:00 - 13:00
  Hótel Reykjavík Natura,

 • 08.maí 2018 | Rkl. Selfoss #31 2017/2018

  Rkl. Selfoss #31 2017/2018
  18:30 - 20:00
  Hótel Selfoss
  Klúbbfundur.

 • 08.maí 2018 | Rkl Selfoss stjórnarfundur

  Rkl Selfoss stjórnarfundur
  18:30 - 20:00
  (Staðsetningu vantar)

 • 09.maí 2018 | Rotary Reykjavík International

  Rotary Reykjavík International
  17:30 - 18:30
  Norræna Húsið, minni fundarsalur
  The Rotary Reykjavík International weekly meeting, held in English and open to all Rotarians and their guests.

 • 09.maí 2018 | Rótarýklúbbur Akureyrar

  Rótarýklúbbur Akureyrar
  18:15 - 19:30
  Hótel KEA
  Fundur í umsjón Þjónustunefndar, formaður Inga Þöll Þórgnýsdóttir
  Ragnar Ásmundsson með 3ja mínútna erindi


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning