Fréttir

Fyrirsagnalisti

Rótarýfélagi í ræðustól

Meðal rótarýfélaginn er 64 ára - 23.6.2017

Þegar skoðaður er aldur klúbbfélagana 76 í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar kemur í ljós að meðalaldur félaga er 63,8 ár. Og það kemur meira í ljós! Lesa meira
Bessi H. Þorsteinsson og Kolbrún Benediktsdóttir

Nýr félagi tekinn inn - 23.6.2017

Kolbrún Benediktsdóttir er nú yngsti félaginn í klúbbnum

Í gær var Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari tekinn inn í klúbbinn með hátíðlegri athöfn. Hún er fjórði félaginn sem tekinn er inn í klúbbinn á þessu ári og er nú sú yngsta í klúbbnum.
Lesa meira
Ingólfur og Bessi forseti

Nýr félagi - 20.6.2017

Ingólfur Vignir Guðmundsson var tekinn inn í Rótarýklúbb Hafnarfjarðar 18. maí sl.
Ingólfur er lögmaður og viðskiptafræðingur og starfar hjá Lögfræðisþjónustu Sigurðar Sigurjónssonar ehf. Hann er giftur Valdísi Eggertsdóttur og eru þau búsett í Reykjavík. Buðu klúbbfélagar hann velkominn í klúbbinn.
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar

Fundarstaður

Fjarðargötu 13, Turninn, 7. hæð Firði. (kort)
Fundartími: Fimmtudagur 12.15
til 13.30
----------------------------------------------
Kennitala : 5711751429
Netfang : hafnarfjordur@rotary.is
Veffang : www.rotary.is/hafnarfjordur
Fjöldi félaga í klúbbi : 76

 

Úr myndasafni klúbbsins

  • IMG00008

    Ýmsar óflokkaðar myndir úr starfi klúbbsins


Hfj_haus_01