Umdæmisþing

71. umdæmisþing Rótarý á Íslandi

71. umdæmisþing Rótarý á Íslandi verður haldið í Kópavogi  dagana 14. og 15. október 2016.


Það er okkur félögunum í Rótarýklúbbi Kópavogs sönn ánægja að bjóða ykkur ásamt mökum innilega velkomin á þingið og við vonum að þið eigið ánægjulega heimsókn í Kópavog þessa haustdaga.


Dagskrá þingsins verður sambland af fróðleik og skemmtun ásamt hefðbundnum þingstörfum og er það von okkar að þinggestir njóti vel samverunnar. Sjá nánar undir Umdæmisþing 2016 hér til hliðar.

Lesa meira

Umdæmisþing Rótarýumdæmisins á Íslandi

Umdæmisþing er ársfundur Rótarýhreyfingarinnar og er haldið árlega, að hausti. Þingið og samkomur því tengdar er opið öllum rótarýfélögum og er hvatt til þess að sem flestir taki þátt.

Lesa meira

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning