Umdæmisþing

72. umdæmisþing Rótarý á Íslandi

Mosfellsbæ, 6.-7. október 2017

72. umdæmisþing Rótarý á Íslandi verður haldið í Mosfellsbæ dagana 6. og 7. október 2017 í boði Rótarýklúbbs Mosfellssveitar.

Lesa meira

Umdæmisþing Rótarýumdæmisins á Íslandi

Umdæmisþing er ársfundur Rótarýhreyfingarinnar og er haldið árlega, að hausti. Þingið og samkomur því tengdar er opið öllum rótarýfélögum og er hvatt til þess að sem flestir taki þátt.

Lesa meira

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning