Rótarýfélagar eru fulltrúar sinnar starfsgreinar, karla og konur sem hafa það sameiginlega markmið að láta gott af sér leiða undir kjörorðinu „Þjónusta framar eigin hag“.

  • Er það satt og rétt
  • Er það drengilegt?
  • Eykur það góðvild og vinarhug?
  • Er það öllum til góðs

Sjá nánar almenna síðu Rótarý á Íslandi á www.rotary.is

UMDÆMISFRÉTTIR
UMDÆMI DAGSKRÁ

 

HVAÐ ER ROTARY?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

SAMNING

netfang skrifstofu

rotary@rotary.is


umdæmisstjóri

Anna Stefánsdóttir
anna.stefansdottir8@gmail.com
8994384