NYHETSARTIKLAR

Rótarýlundurinn

2018-09-18

Rjóðrið í Rótarýlundinum

Landgræðslunefnd fór þann 15. september og stækkaði lundinn okkar, næstum því um helming.  Britjað var niður hríslurnar sem voru fyrir okkur.

Svo var tekið til við að grisja og gera fínt, farið var með hríslurnar niður á bílastsæði og ætlar Steinar hjá Skógrækt Hafnarfjarðar síðan að taka það í kurl.

Helgi kom með stikur sem settar voru upp með stígnum alla leið að vörðu.

Á sunnudeginum fóru Trausti og Guðbjartur síðan og sléttuðum úr flötinni, sem ætlunin er að tyrfa hana síðar.

Trausti Sveinbjörnsson

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: hafnarfjordur@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Turninn Firði
Fjarðargötu 13-15
220 Hafnarfjörður

Fastur fundatími: Fimmtudaga 12:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni