NYHETSARTIKLAR

Ný stjórn kjörin

2018-11-16

Stjórnarkjör fór fram á fundi klúbbsins í gær og voru eftirfarandi kjörnir í stjórn 2019-2010:

  • Forseti: Víðir Stefánsson (kjörinn 2017)
  • Ritari: Sigríður Kristín Helgadóttir
  • Gjaldkeri: Pétur Óskarsson
  • Stallari: Erlendur Geir Arnarson
  • Verðandi forseti: Ólafur Haukur Magnússon
  • Í stjórninni verður einnig Guðbjartur Einarsson, núverandi forseti.

Var kjörið mjög afgerandi og þeim óskað til hamingju með kjörið. Ný stjórn getur nú hafið undirbúning fyrir næsta starfsár sem hefst 1. júlí.
Í Framkvæmdastjóð til 3ja ára var kjörinn Hermann Björn Erlingsson.
Endurskoðendur voru kjörnir Skúli Valtýsson og Guðmundur Friðrik Sigurðsson og Gerður Guðjónsdóttir til vara.

GG

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: hafnarfjordur@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Turninn Firði
Fjarðargötu 13-15
220 Hafnarfjörður

Fastur fundatími: Fimmtudaga 12:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Rótarýfundur 20. febrúar
2020-02-20 12:15