NYHETSARTIKLAR

Færðu Inner Wheel klúbbi Hafnarfjarðar 40 bækur

2018-11-14

Forseti klúbbsins Guðbjartur Einarsson færði forseta Inner Wheel klúbbi Hafnarfjarðar, Gerði S. Sigurðardóttur 40 eintök af Sögu Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar 1996-2016 og fór afhendingin fram á í Kænunni á fundi Inner Wheel klúbbsins miðvikudaginn 14. nóvember.
Guðbjartur Einarsson forseti, Almar Grímsson, Reynir Guðnason, Gerður S. SIgurðardóttir og Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir
Guðbjartur Einarsson forseti, Almar Grímsson, Reynir Guðnason, Gerður S. SIgurðardóttir og Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir
Smelltu á fyrirsögnina til að sjá meira.

Með Guðbjarti voru með í för formaður ritnefndar og ritstjóri bókarinnar ásamt ljósmyndara.
Í bókinni er birt í viauka saga Inner Wheel klúbbsins sem Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir ritaði en klúbbarnir hafa alla tíð verið mjög nátengdir enda var hann stofnaður af eiginkonum rótarýfélaga í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar.

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: hafnarfjordur@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Turninn Firði
Fjarðargötu 13-15
220 Hafnarfjörður

Fastur fundatími: Fimmtudaga 12:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Rótarýfundur 20. febrúar
2020-02-20 12:15