NÝJAR GREINAR

Minning – Þórður Helgason

þriðjudagur, 15. janúar 2019

Félagi okkar og vinur Þórður Helgason fyrrverandi framkvæmdastjóri lést á Sólvangi þriðjudaginn  25. desember s.l., 88 ára að aldri.
Þórður fæddist í Höfnum á Reykjanesi 4. október 1930. Eftirlifandi eiginkona Þórðar er Hulda Þórðardóttir og eignuðust þau 5 börn.

Smelltu á fyrirsögnina til að lesa meira.

Þórður Helgason

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Ný stjórn kjörin

föstudagur, 16. nóvember 2018

Stjórnarkjör fór fram á fundi klúbbsins í gær og voru eftirfarandi kjörnir í stjórn 2019-2010:

  • Forseti: Víðir Stefánsson (kjörinn 2017)
  • Ritari: Sigríður Kristín Helgadóttir
  • Gjaldkeri: Pétur Óskarsson
  • Stallari: Erlendur Geir Arnarson
  • Verðandi forseti: Ólafur Haukur Magnússon
  • Í stjórninni verður einnig Guðbjartur Einarsson, núverandi forseti.

Var kjörið mjög afgerandi og þeim óskað til hamingju með kjörið. Ný stjórn getur nú hafið undirbúning fyrir næsta starfsár sem hefst 1. júlí.
Í Framkvæmdastjóð til 3ja ára var kjörinn Hermann Björn Erlingsson.
Endurskoðendur voru kjörnir Skúli Valtýsson og Guðmundur Friðrik Sigurðsson og Gerður Guðjónsdóttir til vara.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Færðu Inner Wheel klúbbi Hafnarfjarðar 40 bækur

miðvikudagur, 14. nóvember 2018

Forseti klúbbsins Guðbjartur Einarsson færði forseta Inner Wheel klúbbi Hafnarfjarðar, Gerði S. Sigurðardóttur 40 eintök af Sögu Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar 1996-2016 og fór afhendingin fram á í Kænunni á fundi Inner Wheel klúbbsins miðvikudaginn 14. nóvember.
Guðbjartur Einarsson forseti, Almar Grímsson, Reynir Guðnason, Gerður S. SIgurðardóttir og Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir
Guðbjartur Einarsson forseti, Almar Grímsson, Reynir Guðnason, Gerður S. SIgurðardóttir og Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir
Smelltu á fyrirsögnina til að sjá meira.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Minning - Eyjólfur Þór Sæmundsson

miðvikudagur, 17. október 2018

Félagi okkar Eyjólfur Þór Sæmundsson er til grafar borinn í dag. Hann fæddist 28. september 1950 og lést 5. október 2018.
Guðni Gíslason minntist Eyjólfs á rótarýfundi 11. október:

Eyjólfur Þór Sæmundsson

 

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Rótarýlundurinn

þriðjudagur, 18. september 2018

Rjóðrið í Rótarýlundinum

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Nýr vefur í loftið

miðvikudagur, 29. ágúst 2018

Hér kemur frétt um nýja vefinn

Ný vefsíða Rkl. Hafnarfjarðar

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Ferðasaga frá ferð til Sófíu í Búlgaríu

miðvikudagur, 29. ágúst 2018

Ferðasaga frá klúbbferðinni til Sófíu í Búlgaríu.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Helgafell

þriðjudagur, 21. ágúst 2018

Samfélagsnefnd fór á Helgafell í vettvangsskoðun

Á toppi Helgafells

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Fræðslumót 10. mars

föstudagur, 2. mars 2018

Fræðslumót verðand forseta, ritara og gjaldkera verður haldið í Menntaskólanum í Kópavogi laugardaginn 10. mars nk.
Frá fræðslumótinu í Kópavogi 2017

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Nýtt félagakerfi Rótarý

föstudagur, 29. september 2017

Hér kemur inngangur  Hér kemur inngangur  Hér kemur inngangur  Hér kemur inngangur Hér kemur inngangur  Hér kemur inngangur  Hér kemur inngangur  Hér kemur inngangur Hér kemur inngangur  Hér kemur inngangur  Hér kemur inngangur  Hér kemur inngangur

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

 

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: hafnarfjordur@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Turninn Firði
Fjarðargötu 13-15
220 Hafnarfjörður

Fastur fundatími: Fimmtudaga 12:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Rótarýfundur 20. febrúar
2020-02-20 12:15