VERKEFNI - Samfélagsverkefni


Skógrækt við Klifsholt

Árlega hefrur verið farið í gróðursetningu í sérstakan skógræktarrei við Klifsholt við Kaldárselsveg. Síðari ár hafa R.H. og Inner Wheel klúbburinn haft samvinnu um þetta verkefni og skógræktardagurinn verið árviss. Af sérstökum ástæðum hefur þessi atburður orðið merkilegri en áður.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: hafnarfjordur@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Turninn Firði
Fjarðargötu 13-15
220 Hafnarfjörður

Fastur fundatími: Fimmtudaga 12:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni