Rótarýklúbbur Akraness
STOCKHOLMS VÄSTRA

Vor rótarý-hugsjón
um djúpin byggir brú,
og bræðralagsþörfin
var aldrei meiri en nú.
Hér kveðjumst vér,
en hittumst heilir næst.
Hér hafa góðir vinir
í samhug mæst.