Rótarýklúbbur Akureyrar
STOCKHOLMS VÄSTRA

GREINAR

Fundahlé hjá Rótarýklúbbi Akureyrar

Fundahlé hefur verið ákveðið hjá Rótarýklúbbi Akureyrar um óákveðinn tíma vegna SARS-CoV-2 veirunnar sem veldur CoVid-19 sjúkdómnum. Vegni ykkur öllum vel og gætið vel að ykkur. Við látum vita þegar fundir hefjast að nýju.

Jólakveðja