NYHETSARTIKLAR

Jólafundur

2018-12-12 - 2019-12-11

12.12.18, eða síðastliðinn miðvikudag var jólafundur hjá Rótarýklúbbi Akureyrar. Fundurinn var mjög hátíðlegur, jólahlaðborð, möndlugrautur, lesin jólasaga og Séra Stefanía Guðlaug Steinsdóttir prestur í Glerárkirkju flutti jólahugvekju. Síðast en ekki síst voru tveimur félögum veitt Paul Harris orða. Hana hlutu að þessu sinni þeir Birgir Guðmundsson og Óskar Þór Árnason.

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: akureyri@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Kea Hotel
Hafnarstræti 87-89
600 Akureyri

Fastur fundatími: Miðvikudaga 18:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fúkkalyfjaónæmi
2020-02-19 18:15