NYHETSARTIKLAR

Grill í Botni og heimsókn Rótarýhlaupara

2019-08-27 - 2021-08-27

Vaskur hópur fólks kom saman í Botni (skógarreitur klúbbsins í Eyjarfjarðarsveit) 21.08. og gróðursetti tré. Einnig var tekið á móti hlaupurum frá ýmsum löndum sem voru komnir til landsins til að hlaupa í Reykjavikurmaraþoni. Þeim var svo boðið í grillveislu með klúbbnum sem haldin er árlega í Botni og einnig fengu þau fræðslu um klúbbinn og Botnsreit. Sannarlega skemmtilegur hittingur og tenging við kjörorð alþjóðaforseta, "Rótarý tengir heiminn".

 

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: akureyri@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Kea Hotel
Hafnarstræti 87-89
600 Akureyri

Fastur fundatími: Miðvikudaga 18:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fúkkalyfjaónæmi
2020-02-19 18:15