NYHETSARTIKLAR

Nýr félagi tekinn inn í klúbbinn.

2018-10-31 - 2019-10-31

Nýr félagi var tekinn inn í klúbbinn í kvöld. Jón Hrói Finnsson, stjórnsýslufræðingur hjá Akureyrarbæ gekk til liðs við klúbbinn og bjóðum við hann hjartanlega velkominn í hópinn.  Björn Teitsson félagi okkar var með 3ja mínútna erindi um nýafstaðið ferðalag sitt um Spán og Skafti Hallgrímsson var með aðalerindi kvöldsins "Hringnum lokað á HM", þar sem hann sagði frá ferli sínum sem blaðamaður.

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: akureyri@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Kea Hotel
Hafnarstræti 87-89
600 Akureyri

Fastur fundatími: Miðvikudaga 18:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni