NYHETSARTIKLAR

Stjórnarkosning 2018

2018-12-05 - 2019-12-05

Á fundi Rótarýklúbbs Akureyrar í gærkvöldi voru kosnir ritari og gjaldkeri fyrir starfsárið 2019-20. Einnig var kosinn forseti fyrir árið 2020-2021. Ritari var kosinn Halldór Björnsson, gjaldkeri var kosin Elín Björg Ragnarsdóttir og forseti Kristbjörg Góa Sigurðardóttir. Af þessu tilefni var smellt í mynd af verðandi stjórn, en Inga Þöll Þórgnýsdóttir var kosin forseti þeirrar stjórnar í desember í fyrra. — með Inga Þöll ÞórgnýsdóttirHalldór Björnsson og Elín Björg Ragnarsdóttir.

 

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: akureyri@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Kea Hotel
Hafnarstræti 87-89
600 Akureyri

Fastur fundatími: Miðvikudaga 18:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni