NÝJAR GREINAR

Stjórn starfsársins 2020-2021

miðvikudagur, 4. desember 2019


Þann 4. desember var kosin ný stjórn hjá Rótarýklúbbi Akureyrar fyrir starfsárið 2020-2021. Kristbjörg Góa Sigurðardóttir hafði í fyrra verið kosin forseti, en nú voru kosnar með henni í stjórn þær Jóhanna Ásmundsdóttir sem ritari og Arna Georgsdóttir sem gjaldkeri. Einnig var Geirlaug G. Björnsdóttir kosin forseti fyrir starfsárið 2021-2020. Inga Þöll Þórgnýsdóttir er núverandi forseti klúbbsins og verður því einnig í stjórn klúbbsins á næsta starfsári. Stjórn á eftir að velja sér stallara. Árið 2020 verður annasamt hjá klúbbnum þar sem klúbburinn stendur fyrir umdæmisþingi næsta haust, nánar tiltekið þann 9.-10. október.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Pauline Dano skiptinemi hjá klúbbnum sagði okkur frá sér og sýnum heimaslóðum í Frakklandi

miðvikudagur, 20. nóvember 2019
Franski skiptineminn okkar, Pauline Dano, kom á fundinn og sagði okkur frá upplifun sinni af landi og þjóð undir yfirskriftinni “From Mayenne to Akureyri, an exchange year with the Rotary. Hún færði klúbbnum fána klúbbsins frá heimabæ sínum í Frakklandi og einnig var henni gefinn fáni okkar klúbbs. Kristbjörg Góa Sigurðardóttir verðandi forseti tók við fánanum í forfollum Ingu Þallar Þórgnýsdóttur núverandi forseta.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Nýr félagi í Rótarýklúbbi Akureyrar

miðvikudagur, 23. október 2019

Nýr félagi, Federica Scarpa var tekin inn í klúbbinn þann 23. október 2019.  Federica Scarpa er ítölsk, frá Feneyjum. Hún hefur búið og starfað á Íslandi  að Norðurslóðamálum frá árinu 2013 . Hún talar góða ensku og er að verða betri og betri í Íslenskunni.

 

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Grill í Botni og heimsókn Rótarýhlaupara

þriðjudagur, 27. ágúst 2019

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Félagar í Rótarýklúbbunum á Norður- og Austurlandi hittust á Egilsstöðum helgina 26. og 27. apríl

miðvikudagur, 8. maí 2019

Félagar í Rótarýklúbbunum á Norður- og Austurlandi
hittust á Egilsstöðum helgina 26. og 27. apríl

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Jólakveðja

föstudagur, 21. desember 2018

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

 

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: akureyri@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Kea Hotel
Hafnarstræti 87-89
600 Akureyri

Fastur fundatími: Miðvikudaga 18:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni