Fyrsta fundargerð Rótarýklúbbs Akureyrar er frá árinu 1938, en 4. september það haust var haldinn formlegur stofnfundur klúbbsins. Stofnbréf Rótarýklúbbs Akureyrar sem fullgilds klúbbs innan Rotary International var gefið út 20. desember 1941.

Dagskrá
miðvikudagur miðvikudagur, 20. nóvember 2019
From Mayenne to Akureyri, an exchange year with the Rotary

Fundur í umsjón Þjónustunefndar. Formaður hennar er Jóhanna Ásmundsdóttir.
Skiptineminn okkar Pauline Dano með erindi “From Mayenne to Akureyri, an exchange year with the Rotary”.

3ja mínútna erindi; Guðný Ester Aðalsteinsdóttir ,,Björg C., Guðríður og Ljósa“.

 
miðvikudagur miðvikudagur, 27. nóvember 2019
Hvert er lýðræðishlutverk háskóla?
Fundur í umsjón Þjónustunefndar. Formaður hennar er Jóhanna Ásmundsdóttir

Sigurður Kristinsson, Prófessor HA flytur erindið ,,Hvert er lýðræðishlutverk háskóla?”

3ja mínútna erindi; Jóhanna Ásmundsdóttir ,,Jól í skókassa“.

 
miðvikudagur miðvikudagur, 4. desember 2019
Stjórnarkosning (kjörfundur) - Klúbbfundur
Fundur í umsjón Félagavalsnefndar. Formaður hennar er Þórhallur Sigtryggsson.
Stjórnarkosning (kjörfundur) - Klúbbfundur
Kosið verður um eftirfarandi embætti:
Forseti 2021-2022
Ritari 2020-2021
Gjaldkeri 2020-2021
 
miðvikudagur miðvikudagur, 11. desember 2019
Jólahlaðborð
Fundur í umsjón Framkvæmdanefndar. Formaður hennar er Geirlaug G. Björnsdóttir
Jólahlaðborð
Við hvetjum ykkur til að bjóða mökum og fjölskyldu ykkar með ykkur og eiga hátíðlega stund saman með okkur.
Inga Þöll Þórgnýsdóttir forseti klúbbsins les jólasögu.
Möndluverðlaun verða í boði.
 
miðvikudagur miðvikudagur, 19. febrúar 2020
Fúkkalyfjaónæmi
Vigdís Tryggvadóttir, sérgreinadýralæknir fjallar um fúkkalyfjaónæmi
 
Klúbbfréttir
þriðjudagur þriðjudagur, 27. ágúst 2019
Grill í Botni og heimsókn Rótarýhlaupara
 
miðvikudagur miðvikudagur, 8. maí 2019
Félagar í Rótarýklúbbunum á Norður- og Austurlandi hittust á Egilsstöðum helgina 26. og 27. apríl
Félagar í Rótarýklúbbunum á Norður- og Austurlandi
hittust á Egilsstöðum helgina 26. og 27. apríl

 
föstudagur föstudagur, 21. desember 2018
Jólakveðja
 
miðvikudagur miðvikudagur, 12. desember 2018
Jólafundur
12.12.18, eða síðastliðinn miðvikudag var jólafundur hjá Rótarýklúbbi Akureyrar. Fundurinn var mjög hátíðlegur, jólahlaðborð, möndlugrautur, lesin jólasaga og Séra Stefanía Guðlaug Steinsdóttir prestur í Glerárkirkju flutti jólahugvekju. Síðast en ekki síst voru tveimur félögum veitt Paul Harris orða. Hana hlutu að þessu sinni þeir Birgir Guðmundsson og Óskar Þór Árnason.
 
miðvikudagur miðvikudagur, 5. desember 2018
Stjórnarkosning 2018
Á fundi Rótarýklúbbs Akureyrar í gærkvöldi voru kosnir ritari og gjaldkeri fyrir starfsárið 2019-20. Einnig var kosinn forseti fyrir árið 2020-2021. Ritari var kosinn Halldór Björnsson, gjaldkeri var kosin Elín Björg Ragnarsdóttir og forseti Kristbjörg Góa Sigurðardóttir. Af þessu tilefni var smellt í mynd af verðandi stjórn, en Inga Þöll Þórgnýsdóttir var kosin forseti þeirrar stjórnar í desember í fyrra. — með Inga Þöll ÞórgnýsdóttirHalldór Björnsson og Elín Björg Ragnarsdóttir.
 
 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: akureyri@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Kea Hotel
Hafnarstræti 87-89
600 Akureyri

Fastur fundatími: Miðvikudaga 18:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fúkkalyfjaónæmi
2020-02-19 18:15