VERKEFNI - ROTARY FELLOWSHIP


Skógarreiturinn í Botni

Rannveig Björnsdóttir

Rótarýklúbbur Akureyrar hefur frá upphafi stutt ýmis málefni, einstaklinga og atburði. Fastur liður í starfseminni er umsjá svokallaðs Botnreits, sem er skógarreitur sunnan Akureyrar og við bæinn Botn. Þar hittast félagsmenn og snæða saman á hverju síðsumri og laga til í reitnum á vorin.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: akureyri@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Kea Hotel
Hafnarstræti 87-89
600 Akureyri

Fastur fundatími: Miðvikudaga 18:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni