Ávarp framkvæmdastjóra WHO í tilefni af PolioPlus-deginum

0
92
Í tilefni af PolioPlus-degi Rótarýhreyfingarinnar í gær, 24. október, flutti Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesu, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, ávarp með þökkum til rótarýfélaga um allan heim fyrir árangursríkt starf i baráttunni gegn lömunarveikinni.