Miðvikudagur, febrúar 28, 2024
HeimFréttirÁvarpsorð á umdæmisþingi

Ávarpsorð á umdæmisþingi

Á fundi í Rkl. Selfoss við upphaf 73. umdæmisþings Rótarý á Íslandi flutti Óli Þ. Guðbjartsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra og félagi í klúbbnum, fróðlegt ávarp um sögu klúbbsins og þróun byggðar á Selfossi. Hann nefndi aðkomu rótarýklúbbsins að ýmsum framfaramálum og gat sérstaklega um stuðning hans frá upphafi við tónlistarskóla bæjarins. Þá greindi Óli m.a. frá kynnum sínum af sr. Sigurði Pálssyni á Selfossi og vígslubiskupi, sem var félagi í rótarýklúbbnum og umdæmisstjóri 1957-1958. Hlýða má á meginhlutann af ávarpi Óla Þ. Kristjánssonar með því að opna hljóðrásina hér að neðan.

Related Images:

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjast

Fréttir af klúbbunum