Rótarýhreyfingin leggur áherslu á sex þætti í baráttu sinni við að auka alþjóðlegt samstarf, bæta lífsskilyrði og að bæta veröld okkar í baráttunni fyrir friði og að útrýma lömunarveiki.