Rótarýklúbbur Héraðsbúa býður til 76. umdæmisþings Rótarý á Íslandi. Verður það haldið á Hallormsstað 8.-9. október nk.
Þingið er opið öllum rótarýfélögum og mökum.
Dagskrá:
Föstudagur 8. október
- 16.30 Skráning hefst
- 17.00 Þingsetning
- 17.30 Rótarýfundur
- 19.00 Móttaka, kvöldverður, skemmtidagskrá
Laugardagur 9. október
- 09.00 Minningarathöfn um látna félaga
Rótarýfræðsla
Aðalfundur Rótarýumdæmis 1360 - 10.00 Makadagskrá
- 13.00 Dagskrá helguð þema þingsins,
„Þar sem hjartað slær er hamingjan nær“. - 19.00 Hátíðarsamkoma
– Móttaka
– Kvöldverður með skemmtidagskrá
Gisting
Panta má gistingu á Hótel Hallormsstað með því að senda póst á booking@701hotels.is
Mikilvægt er að það komi skýrt fram að þessi bókun sé vegna umdæmisþings Rótary 2021 í Hallormsstað og merkja subject/Efni pósts „Rótaryþing 2021“, setja kt. og símanúmer í bókunarpóst. Einnig ef þú/þið viljið gista auka nótt/nætur skal koma því á framfæri í tölvupóstinum.
Gisting í eins manns herbergi með morgunmat 13.900 kr. nóttin.
Gisting í tveggja manna herbergi með morgunmat 17.900 kr. nóttin.
Flug er hægt að panta hjá Icelandair. Einnig er hægt að leita tilboða hjá bílaleigum sem eru á Egilsstaðaflugvelli (Avis, Bílaleiga Akureyrar og Hertz.) Um 30 km akstur er frá flugvellinum að Hótel Hallormsstað.
Skráning
Hægt er að skrá sig með því að smella hér.
- Þinggjald rótarýfélaga: 7.500 kr.
- Rótarýfundur/kvöldverður, föstudag: 5.000 kr.
- Hátíðarkvöldverður laugardag: 10.500 kr.
- Makadagskrá: Frítt
- Hádegisverður maka laugardag: 2.800 kr.
Velkomin á Fljótsdalshérað!