DAGSKRÁ

Margrét Guðnadóttir, nýráðinn kaupfélagsstjóri Kaupfélags Borgfirðinga

Tími:
Heimilisfang:

Kæru félagar.
Margrét Katrín Guðnadóttir nýráðin kaupfélagsstjóri Kaupfélags Borgfirðinga verður gestur okkar á þessum fundi. Hún er fyrsta konan sem gegnir þessari stöðu í 115 ára sögu félagsins. 

Margrét segir okkur frá sjálfi sér og hvað sé um að vera í KB þessa dagana. 


Hlakka til að sjá ykkur sem flest og endilega bjóðið með ykkur gestum. 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: borgarnes@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Hótel B59
Borgarbraut 59
310 Borgarnes

Fastur fundatími: Miðvikudaga 18:30

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni