Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur
STOCKHOLMS VÄSTRA

Fundarstaður: Safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgir - hittumst á fimmudagsmorgnum


fimmtudagur fimmtudagur, 21. október 2021
Rótarýfundur
Fundurinn er í umsjón ungmennanefndar en formaður hennar er Brynja Sigurðardóttir.  Fyrirlesari dagsins er Gunnar Stefánsson félagi okkar sem flytur erindi sem hann nefnir "Verkefni dagsins: COVID-19 út um allt, þúsund nemendur í sárafátækt og allir skólar lokaðir". 

 

Þriggja mínútna erindi flytur Emilía Ásta Júlíusdóttir.
 
fimmtudagur fimmtudagur, 28. október 2021
Rótarýfundur
Fundurinn er í umsjón framkvæmdanefndar, forval fyrir stjórn, niðurstaða klúbbþings. Formaður framkvæmdanefndar er Jón Pétursson.  Þriggja mínútna erindi flytur Rannveig Guðmundsdóttir.
 
fimmtudagur fimmtudagur, 4. nóvember 2021
Rótarýfundur
Fundurinn er í umsjón rit- og skjalavörslunefndar, formaður hennar er Þórey Inga Helgadóttir. Þriggja mínútna erindi flytur Kristján Gíslason.
 
fimmtudagur fimmtudagur, 11. nóvember 2021
Rótarýfundur
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar útlönd, formaður hennar er Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Þriggja mínútna erindi flytur Heiðrún Hákonardóttir.
 
fimmtudagur fimmtudagur, 18. nóvember 2021
Rótarýfundur
Fundurinn er í umsjón framkvæmdanefndar.  Stjórnarkjör.
 

fimmtudagur fimmtudagur, 17. september 2020
Gildi útikennslu
Ólafur Oddsson, fræðslufulltrúi hjá Skógræktinni, Erindi hans fjallar um gildi útikennslu fyrir grunnskólanemendur.
 
föstudagur föstudagur, 24. apríl 2020
Heimsókn í Sunnuhlíð
Félagar fjölmenntu fyrir utan Sunnuhlíð á Sumardaginn fyrsta og skemmtu íbúum.Heimsókn í Sunnuhlíð
 
miðvikudagur miðvikudagur, 11. mars 2020
Þjóðkirkjan á tímamótum
Pétur Markan, samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar sagði okkur frá því hvernig kirkjan er að leysa ímyndarvandann.
 
sunnudagur sunnudagur, 27. október 2019
Heimsókn Umdæmisstjóra 24. október
Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri heimsótti sinn heimaklúbb, Borgir.
 
fimmtudagur fimmtudagur, 6. desember 2018
Aðventuhugvekja o.fl.
Hjálmar Jónsson, fyrrverandi dómkirkjuprestur og þingmaður flutti hugleiðingar á aðventu.