Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur
STOCKHOLMS VÄSTRA

GREINAR

Gildi útikennslu

Ólafur Oddsson, fræðslufulltrúi hjá Skógræktinni, Erindi hans fjallar um gildi útikennslu fyrir grunnskólanemendur.

Heimsókn í Sunnuhlíð

Félagar fjölmenntu fyrir utan Sunnuhlíð á Sumardaginn fyrsta og skemmtu íbúum.Heimsókn í Sunnuhlíð

Þjóðkirkjan á tímamótum

Pétur Markan, samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar sagði okkur frá því hvernig kirkjan er að leysa ímyndarvandann.

Heimsókn Umdæmisstjóra 24. október

Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri heimsótti sinn heimaklúbb, Borgir.

Aðventuhugvekja o.fl.

Hjálmar Jónsson, fyrrverandi dómkirkjuprestur og þingmaður flutti hugleiðingar á aðventu.

Stjórnarkjör

Stjórnarkjör fyrir næsta starfsár.

Þriðji orkupakki ESB

Helstu afleiðingar af innleiðingu þriðja orkupakka ESB á Íslandi.
Myndaniðurstaða fyrir bjarni jónsson rafmagnsverkfræðingur

Stjörnufræði

Fundurinn var í  umsjón Ferðanefndar útlönd, formaður Haraldur Friðriksson og kynnti hann ræðumann dagsins sem var Sævar Helgi Bragason, stjörnuáhugamaður. Sævar er með BS próf í jarðfræði og hann hefur kennt stjarnvísindi, komið fram í fjölmiðlum o.m.fl. Hann heldur líka úti vefnum stjornufraedi.is.

Um Norðurskautsráð

Norðurskautsráð.

Who og Rótary International - Polio

Sveinn Magnússon er skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu.
Hann hefur góða yfirsýn yfir samstarf Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar og Rótarýhreyfingarinnar við útrýmingu lömunarveiki.

Gerð heimildamynda í skólastarfi

Heimildamyndagerð í grunnskólum, m.a. í Kópavogi

Menningarstofnanir í Kópavogi

Rótary Fundargerd fra fundi nr. 807 25. okt 2018.docx