NYHETSARTIKLAR

Fundur 22. ágúst 2019

2019-09-29 - 2019-12-31

Valgerður Lísa Sigurðardóttir félagi í Borgum sagði frá ljósmóðurstarfinu.

Valgerður Lísa fór yfir sögu ljósmæðra og menntun stéttarinnar auk þess að segja okkur frá daglegu starfi sínu. Valgerður Lísa er við það að ljúka doktorsprófi og hefur sérhæft sig, fyrst íslenskra ljósmæðra, í andlegri líðan kvenna á meðgöngu og sinnir m.a. konum sem eiga við fíknivanda að stríða.

 

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: borgir@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Borgir - safnaðarheimili
Hábraut 1
200 Kópavogur

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni