NYHETSARTIKLAR

Fundur 29. ágúst 2019

2019-09-29 - 2019-12-31

Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands sagði frá starfsemi félagsins.

Halla kallaði fyrirlesturinn „Örkynning á starfsemi Krabbameinsfélags Íslands með áherslu á skimun fyrir krabbameinum“. Halla fór yfir markmið félagsins og starfsemi  og sagði frá því að hægt væri að koma í veg fyrir 4 af hverjum 10 krabbameinum með heilbrigðum lífsstíl.

Halla ræddi einnig um skimun krabbameins, sem er áhrifarík leið til að fækka dauðsföllum. Að lokum fór Halla yfir helstu þætti í starfsemi Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins og stoðþjónustu

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: borgir@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Borgir - safnaðarheimili
Hábraut 1
200 Kópavogur

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundur 28. maí
2020-05-28 07:45