NÝJAR GREINAR

Kópavogsfundurinn 1662

fimmtudagur, 14. nóvember 2019

Hrafn Sveinbjarnarson, héraðsskjalavörður sagði okkur frá Kópavogsfundinum 1662 og því hvernig Friðrik III varð einvaldur.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Auðna-tæknitorg 7.11.2019

föstudagur, 8. nóvember 2019

Einar Mäntylä framkvæmdastjóri Auðnu-tæknitorgs fræddi okkur um tengingu háskóla og rannsóknarstofnana landsins við atvinnulífið.Einar Mäntylä

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Heimsókn Umdæmisstjóra 24. október

sunnudagur, 27. október 2019

Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri heimsótti sinn heimaklúbb, Borgir.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Fundur 17. október

þriðjudagur, 22. október 2019

Þóra J Jónasdóttir dýralæknir hjá Mast sagði okkur frá fjölbreyttu starfi dýralækna.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Rotaryblaðið

þriðjudagur, 15. október 2019

Rotary blaðið, stútfullt af skemmtilegu efni!Rotary blaðið 2019-skjaupplausn_pr.pdf

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Myndband Vandræðaskáldanna

mánudagur, 14. október 2019

Slóðin á myndbandið, sem Vandræðaskáldin sömdu fyrir Umdæmisþingið.

https://www.youtube.com/watch?v=GM_nY6aXTzg

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Fundur 3. október 2019

föstudagur, 4. október 2019

Harpa Ósk Björnsdóttir, söngkona og verkfræðingur, sagði frá lífi og störfum í máli og myndum auk þess að taka lagið.Félagar í Borgum lifa sig inn í morgunsönginn

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Fundur 22. ágúst 2019

sunnudagur, 29. september 2019

Valgerður Lísa Sigurðardóttir félagi í Borgum sagði frá ljósmóðurstarfinu.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Fundur 29. ágúst 2019

sunnudagur, 29. september 2019

Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands sagði frá starfsemi félagsins.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Stjórnarskiptafundur 11.júní 2019

sunnudagur, 29. september 2019

Hátíðarfundur í umsjá stjórnar Rótarýklúbbsins Borga og skemmtinefndar. Fundurinn var einnig umdæmisstjóraskiptafundur.

 

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

 

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: borgir@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Borgir - safnaðarheimili
Hábraut 1
200 Kópavogur

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

16. fundur starfsársins
2019-11-21 07:45