NÝJAR GREINAR

Þjóðkirkjan á tímamótum

miðvikudagur, 11. mars 2020

Pétur Markan, samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar sagði okkur frá því hvernig kirkjan er að leysa ímyndarvandann.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Hamfarahlýnun

föstudagur, 24. janúar 2020

LoftslagsbreytingarAðalsteinn Sigurgeirsson fjallaði um hamfarahlýnun jarðar, orsakir og afleiðingar. Einnig fór Aðalsteinn yfir þælr aðgerðir, sem við verðum að grípa til fyrir komandi kynslóðir.Aðalsteinn Sigurgeirsson

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Blá lífiðjuver

sunnudagur, 19. janúar 2020

Bryndís BjörmsdóttirBryndís Björnsdóttir, doktor í líf- og læknavísindum fræddi okkur um blá lífiðjuver.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Jólafundur 2019 GLEÐILEGA HÁTÍÐ

fimmtudagur, 19. desember 2019

Jólafundur Borga var haldinn í Digraneskirkju fimmtudaginn 19. desember

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Sóttvarnarlæknir 5. desember

þriðjudagur, 10. desember 2019

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir heimsótti Borgir 5. desember með erindið: Loftslagsbreytingar- er það heilbrigðisvandamál?Þórólfur Guðnason

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Fundur 21. nóvember

miðvikudagur, 4. desember 2019

Frímann Ingi Helgason frá Sögufélagi Kópavogs heimsótti Borgir 21. nóvember.Frímann Ingi Helgason frá Sögufélagi Kópavogs

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Kópavogsfundurinn 1662

fimmtudagur, 14. nóvember 2019

Hrafn Sveinbjarnarson, héraðsskjalavörður sagði okkur frá Kópavogsfundinum 1662 og því hvernig Friðrik III varð einvaldur.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Auðna-tæknitorg 7.11.2019

föstudagur, 8. nóvember 2019

Einar Mäntylä framkvæmdastjóri Auðnu-tæknitorgs fræddi okkur um tengingu háskóla og rannsóknarstofnana landsins við atvinnulífið.Einar Mäntylä

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Heimsókn Umdæmisstjóra 24. október

sunnudagur, 27. október 2019

Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri heimsótti sinn heimaklúbb, Borgir.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Fundur 17. október

þriðjudagur, 22. október 2019

Þóra J Jónasdóttir dýralæknir hjá Mast sagði okkur frá fjölbreyttu starfi dýralækna.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

 

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: borgir@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Borgir - safnaðarheimili
Hábraut 1
200 Kópavogur

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni