Hér getur komið meir texti

Dagskrá
fimmtudagur fimmtudagur, 17. október 2019
11. funudr starfsársins
Fundurinn er í umsjón Rotarysjóðs- og fræðslunefndar, formaður Jónína Þ Stefánsdóttir

Fyrirlesari verður Þóra J. Jónasdóttir,  dýralæknir gæludýra og dýravelferðar hjá Matvælastofnun.

Fyrirlestur Þóru nefnist Dr Dolittle og dýrin. 

„Hvað gera eiginlega dýralæknar? Hafa dýr eigin rétt í réttarfarslegu samhengi og hefur hinn almenni borgari, einhverjar skyldur? Hver er málsvari dýranna?“  
 
 
fimmtudagur fimmtudagur, 24. október 2019
12. fundur starfsársins. Heimsókn Umdæmisstjóra
Anna Stefánsdóttir, Umdæmisstjóri kemur í heimsókn.
 
fimmtudagur fimmtudagur, 31. október 2019
13. fundur starfsársins
Sjálfboðastörf í nærsamfélaginu fyrir misupptekið fólk.

Silja Ingólfsdóttir deildarstjóri Rauðakrossins í Kópavogi fjallar um verkefni sem félagar í Rótarýklúbbnum Borgum geta hugsanlega tekið að sér
 
fimmtudagur fimmtudagur, 7. nóvember 2019
14. fundur starfsársins- forval til stjórnar
Fundurinn er í umsjón framkvæmdanefndar, formaður Bjarki Sveinbjörnsson. Á dagskrá verður forval til næstu stjórnar, gjaldkeri fer yfir reikning klúbbsins og ritari kynnir heimasíðuna.
 
fimmtudagur fimmtudagur, 14. nóvember 2019
15. fundur starfsársins
Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar, formaður Gunnar Sigurjónsson. Fundarefni tilkynnt síðar.
 
Klúbbfréttir
föstudagur föstudagur, 4. október 2019
Fundur 3. október 2019
Harpa Ósk Björnsdóttir, söngkona og verkfræðingur, sagði frá lífi og störfum í máli og myndum auk þess að taka lagið.Félagar í Borgum lifa sig inn í morgunsönginn
 
sunnudagur sunnudagur, 29. september 2019
Fundur 22. ágúst 2019

Valgerður Lísa Sigurðardóttir félagi í Borgum sagði frá ljósmóðurstarfinu.

 
sunnudagur sunnudagur, 29. september 2019
Fundur 29. ágúst 2019
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands sagði frá starfsemi félagsins.
 
sunnudagur sunnudagur, 29. september 2019
Stjórnarskiptafundur 11.júní 2019

Hátíðarfundur í umsjá stjórnar Rótarýklúbbsins Borga og skemmtinefndar. Fundurinn var einnig umdæmisstjóraskiptafundur.

 

 
fimmtudagur fimmtudagur, 15. ágúst 2019
Fundur 15. ágúst 2019

 

Annar fundur starfsársins var haldinn á venjulegum fundarstað fimmtudaginn 15. ágúst.

 

 

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: borgir@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Borgir - safnaðarheimili
Hábraut 1
200 Kópavogur

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni