Hér getur komið meir texti

Dagskrá
fimmtudagur fimmtudagur, 21. nóvember 2019
16. fundur starfsársins
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar. Frímann Ingi Helgason frá sögufélagi Kópavogs heldur erindi.
Heiðrún Hákonardótttir flytur 3ja mínútna erindi
 
fimmtudagur fimmtudagur, 28. nóvember 2019
Jólahlaðborð- kvöldfundur
Fundurinn er í umsjón Skemmtinefndar, formaður Margrét Halldórsdóttir. Fundurinn verður kvöldfundur og félagar munu gæða sér á jólahlaðborði.
Fundurinn hefst kl 19 og maturinn kostar 5000 kr á mann. Drykkir verða seldir á kostnaðarverði.
 
fimmtudagur fimmtudagur, 5. desember 2019
18. fundur starfsársins-stjórnarkjör
Fundurinn er í umsjón Framkvæmdanefndar, formaður Bjarki Sveinbjörnsson. Á fundinum verður stjórnarkjör.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir flytur erindi um áhrif loftslagsmengunar á heilsu.

3ja mínútna erindi fellur niður.
 
fimmtudagur fimmtudagur, 12. desember 2019
19. fundur starfsársins
Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar, formaður Margrét Gunnarsdóttir. Fundarefni verður tilkynnt síðar.
 
fimmtudagur fimmtudagur, 19. desember 2019
Jólafundur

Hefðbundinn jólafundur, haldinn í Digraneskirkju.

 
Klúbbfréttir
fimmtudagur fimmtudagur, 14. nóvember 2019
Kópavogsfundurinn 1662
Hrafn Sveinbjarnarson, héraðsskjalavörður sagði okkur frá Kópavogsfundinum 1662 og því hvernig Friðrik III varð einvaldur.
 
föstudagur föstudagur, 8. nóvember 2019
Auðna-tæknitorg 7.11.2019
Einar Mäntylä framkvæmdastjóri Auðnu-tæknitorgs fræddi okkur um tengingu háskóla og rannsóknarstofnana landsins við atvinnulífið.Einar Mäntylä
 
sunnudagur sunnudagur, 27. október 2019
Heimsókn Umdæmisstjóra 24. október
Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri heimsótti sinn heimaklúbb, Borgir.
 
þriðjudagur þriðjudagur, 22. október 2019
Fundur 17. október
Þóra J Jónasdóttir dýralæknir hjá Mast sagði okkur frá fjölbreyttu starfi dýralækna.
 
þriðjudagur þriðjudagur, 15. október 2019
Rotaryblaðið
Rotary blaðið, stútfullt af skemmtilegu efni!Rotary blaðið 2019-skjaupplausn_pr.pdf
 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: borgir@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Borgir - safnaðarheimili
Hábraut 1
200 Kópavogur

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

16. fundur starfsársins
2019-11-21 07:45