Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur
STOCKHOLMS VÄSTRA

DAGSKRÁ

Rótarýfundur

Tidpunkt:
Heimilisfang: Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur


Fundurinn er í umsjón félagavalsnefndar, formaður er Málfríður Klara Kristiansen. Séra Sigurður Arnarson, prestur í Kópavogskirkju leiðir kúbbfélaga upp í kirkju þar sem skoðaðar verða framkvæmdir við kirkjuna með áherslu á gluggana en klúbburinn styrkti viðgerðir á þeim á sínum tíma.  Klúbbfélagar eru hvattir til að klæða sig eftir veðri því það getur verið kalt í kirkjunni. Þriggja mínútuna erindi flytur Lilja Ólafsdóttir.