DAGSKRÁ

11. funudr starfsársins

Tími:
Heimilisfang:

Fundurinn er í umsjón Rotarysjóðs- og fræðslunefndar, formaður Jónína Þ Stefánsdóttir

Fyrirlesari verður Þóra J. Jónasdóttir,  dýralæknir gæludýra og dýravelferðar hjá Matvælastofnun.

Fyrirlestur Þóru nefnist Dr Dolittle og dýrin. 

„Hvað gera eiginlega dýralæknar? Hafa dýr eigin rétt í réttarfarslegu samhengi og hefur hinn almenni borgari, einhverjar skyldur? Hver er málsvari dýranna?“  
 

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: borgir@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Borgir - safnaðarheimili
Hábraut 1
200 Kópavogur

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni