DAGSKRÁ

13. fundur starfsársins

Tími:
Heimilisfang:

Á fundinum verður fjárhagsáætlun starfsársins kynnt og 3ja mínútna erindið fellur því niður.

Fundurinn er í umsjá Verkefnanefndar, formaður Þóra Þórarinsdóttir.

Silja Ingólfsdóttir deildarstjóri Rauðakrossins í Kópavogi fjallar um verkefni sem félagar í Rótarýklúbbnum Borgum geta hugsanlega tekið að sér og kallar erindið: "Sjálfboðastörf í nærsamfélaginu fyrir misupptekið fólk".

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: borgir@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Borgir - safnaðarheimili
Hábraut 1
200 Kópavogur

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundur 28. maí
2020-05-28 07:45