Mánudagur, 4. nóvember 2024
HeimFréttirAlþjóðafréttirDagur lömunarveikinnar er 24. október - World Polio day

Dagur lömunarveikinnar er 24. október – World Polio day

World Polio Day er 24. október en Rótarýhreyfingin hefur haft það sem sitt aðalbaráttumál að útrýma lömunarveikinni og hefur gert það í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina og fleiri aðila.

Í þessu myndbandi má fylgjast með samtali Jennifer Jones, alþjóðaforseta Rótarý  við Dr. Khan og Dr. Soofia í „National Emergencyt Operation Center“ í Pakistan um það hvernig kyn gegnir mikilvægu hlutverki í viðleitni til að útrýma lömunarveiki.

Nánar má fræðast um baráttu Rótarý gegn lömunarveikina hér.

Related Images:

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjast

Fréttir af klúbbunum