Föstudagur, september 29, 2023
HeimFréttirFjallað um tengslanet Rótarý í sjónvarpsþætti

Fjallað um tengslanet Rótarý í sjónvarpsþætti

Í tilefni Rótarýdagsins 23. febrúar sl. var flutt viðtal á sjónvarpsstöðinni Hringbraut við Guðrúnu Ragnarsdóttur, ráðgjafa hjá Strategíu og verðandi forseta í Rótarýklúbbnum Reykjavík Miðborg.

Jón G. Hauksson ræddi við Guðrúnu í þætti sínum „Viðskipti með Jóni G.“ og snerist samtal þeirra fyrst og fremst um tengslanet innan Rótarý. Viðtalið er vistað á Youtube. Smellið á örina.

Viðtal Jóns G. Haukssonar við Guðrúnu Ragnarsdóttur á Hringbraut.
RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Most Popular

Recent Comments