Laugardagur, 7. desember 2024
HeimFréttirUmdæmisfréttirFræðslumót Rótarý á laugadaginn

Fræðslumót Rótarý á laugadaginn

Skyldumæting fyrir verðandi forseta, ritara og gjaldkera

Á laugardaginn, 13. mars, fer fram fræðslumót Rótarý fyrir verðandi forseta, ritara og gjaldkera.

Fulltrúar allra klúbba landsins eru beðnir að skrá sig til þátttöku HÉR

Síðdegis á morgun, föstudag verður tengill á fundinn sendur út á skráða þátttakendur.

Fundur hefst kl 9:00 og mun standa fram að hádegi.

Related Images:

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjast

Fréttir af klúbbunum