Rótarýklúbburinn Görðum
STOCKHOLMS VÄSTRA

Við leggjum metnað okkar í áhugavert og gefandi klúbbstarf og erum fjölbreyttur hópur ólíkra einstaklinga sem sameinumst undir hugsjón Rótarý: að vera alþjóðafélagsskapur leiðandi manna sem sameinast um þá ósk að þjóna öðrum án tillits til trúarbragða, stjórnmála, kynþátta eða þjóðernis.


mánudagur mánudagur, 20. september 2021
Eldgosið við Fagradalsfjall
Á fundinum 20. september talar Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, um eldgosið í Fagradalsfjalli - sérstöðu þess og hvers megi vænta.
Baldur Ó. Svavarsson flytur 3ja mínútna erindið.
 
mánudagur mánudagur, 27. september 2021
Skattmann

Fundurinn 27. september er í umsjón Fjármálanefndar, þar sem Eymundur Sveinn Einarsson er formaður og Kristján Þorsteinsson varaformaður. Aðalfyrirlesari verður Snorri Olsen, ríkisskattstjóri, sem fjallar um embættið, hlutverk þess og skattamál almennt.

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé flytur 3ja mínútna erindið.

 

föstudagur föstudagur, 23. júlí 2021
Stjórn klúbbsins 2021-2022

Á stjórnarskiptafundi þann 14.júní 2021 tók við ný stjórn í Rótarýklúbbnum Görðum. Hana skipa:

Forseti: Vilhjálmur Bjarnason.   Viðtakandi forseti: Stella Stefánsdóttir.   Ritari: Markús Möller.   Gjaldkeri: Gamalíel Sveinsson.   Stallari: Katrín Rós Gýmisdóttir

 
þriðjudagur þriðjudagur, 16. júní 2020
STJÓRN KLÚBBSINS 2020-2021
Á stjórnarskiptafundinum þann 8.júní 2020 tók við ný stjórn í Rótarýklúbbnum Görðum. Hana skipa:
Forseti: Guðrún Högnadóttir.   Viðtakandi forseti: Vilhjálmur Bjarnason.   Ritari: Agnar Kofoed-Hansen.   Gjaldkeri: Gamalíel Sveinsson.   Stallari: Lilja Hilmarsdóttir