Rótarýklúbburinn Görðum
STOCKHOLMS VÄSTRA

Rótarýklúbburinn Görðum.þriðjudagur þriðjudagur, 16. júní 2020
STJÓRN KLÚBBSINS 2020-2021
Á stjórnarskiptafundinum þann 8.júní 2020 tók við ný stjórn í Rótarýklúbbnum Görðum. Hana skipa:
Forseti: Guðrún Högnadóttir.   Viðtakandi forseti: Vilhjálmur Bjarnason.   Ritari: Agnar Kofoed-Hansen.   Gjaldkeri: Gamalíel Sveinsson.   Stallari: Lilja Hilmarsdóttir