Rótarýklúbburinn Görðum.

Dagskrá
mánudagur mánudagur, 8. júní 2020
STJÓRNARSKIPTAFUNDUR Í JÖTUNHEIMUM

Þar sem þessi fundur er stjórnarskiptafundur í umsjón stjórnar falla niður fyrirlestur og 3ja mínútna erindið.

Fréttaskotin verða á sínum stað og Garðasteinninn verður afhentur.

Ásgeir kokkur mun reiða fram dýrindis máltíð, boðið verður uppá desert og nægur tími gefst fyrir umræður og spjall.

 
Klúbbfréttir
fimmtudagur fimmtudagur, 26. mars 2020
FRIÐARSTYRKIR RÓTARÝ

Rótarýsjóðurinn, Rotary Foundation, sem rekinn er af Alþjóða Rótarýhreyfingunni, mun veita allt að 50 styrki til tveggja ára meistaranáms í friðarfræðum skólaárin 2021-2023. Styrkirnir verða veittir til náms og rannsókna, sem tengjast alþjóðasamstarfi og eflingu friðar í heiminum.
Umsóknarfrestur er til 31.maí næstkomandi.      Sjá meðfylgjandi upplýsingar um friðarstyrki Rótarý.
Friðarstyrkir Rótarý.pdf

 
mánudagur mánudagur, 16. september 2019
FUNDAGERÐIR
Vífilsstaðir og baráttan við berklana
Fundargerð 39.fundar 25.maí 2020.pdf
Six Rivers Project. Uppbygging villtra laxastsofna á NA-landi
Fundargerð 38.fundar 18.maí 2020.pdf


 

 


 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: gardar@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Jötunheimar
Bæjarbraut 7
210 Garðabær

Fastur fundatími: Mánudaga 12:05

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni