Rótarýklúbburinn Görðum.

Dagskrá
mánudagur mánudagur, 18. nóvember 2019
FUNDUR MEÐ FORSÆTISRÁÐHERRA
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson er varaformaður.
Gestur og fyrirlesari er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
3ja mínútna erindið er í höndum Einars Guðmundssonar.
 
mánudagur mánudagur, 25. nóvember 2019
AMERICAN ECONOMIC VALUES
Fundurinn er í umsjón starfsþjónustunefndar þar sem Vilhjálmur Bjarnason er formaður og Þorvaldur Þorsteinsson er varaformaður. 
Gestur og fyrirlesari er sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi Jeffrey Ross Gunter. Nefnist erindi hans "American Economic Values".
Þriggja mínútna erindið er í höndum Arnars Þórs Stefánssonar.
 
Klúbbfréttir
mánudagur mánudagur, 16. september 2019
FUNDAGERÐIR
Umboðssvik eða röng reikningsskil
Fundargerð 14.fundar 11.nóvember 2019.pdf

Opinber viðbrögð við faröldrum á Íslandi
Fundargerð 13.fundar 4.nóvember 2019.pdf


 


 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: gardar@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Jötunheimar
Bæjarbraut 7
210 Garðabær

Fastur fundatími: Mánudaga 12:05

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

AMERICAN ECONOMIC VALUES
2019-11-25 12:05