Rótarýklúbburinn Görðum.

Dagskrá
mánudagur mánudagur, 17. febrúar 2020
HJÁLPARSVEIT SKÁTA Í GARÐABÆ
Fundurinn er í umsjón Skemmti-og ferðanefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur K. Þorbjörnsson er varaformaður.
Gestir á fundinum verða Íris Dögg Sigurðardóttir formaður Hjálparsveitar skáta í Garðabæ og Ragna Gunnarsdóttir meðstjórnandi.
Þær munu kynna starfsemi sveitarinnar og veita móttöku starfsstyrk frá klúbbnum okkar.  Í lok fundar gefst okkur tækifæri á að skoða aðstöu sveitarinnar í Jötunheimum. 
3ja mínútna erindið er í höndum Georgs Birgissonar.
 
mánudagur mánudagur, 24. febrúar 2020
STARFSGREINAERINDI
Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Páll J. Hilmarsson er formaður og Einar Guðmundsson er varaformaður.
Á fundinum munu Aðalheiður Karlsdóttir og Baldur Ó. Svavarsson flytja starfsgreinaerindi sín.
3ja mínútna erindið er í höndum Gamalíels Sveinssonar.
 
Klúbbfréttir
þriðjudagur þriðjudagur, 11. febrúar 2020
RÓTARÝDAGURINN Í GARÐABÆ 1.MARS
Rótarýklúbbarnir í Garðabæ halda sameiginlegan RÓTARÝDAG sunnudaginn 1.mars næstkomandi í golfskála GKG við Vífilsstaðaveg.
Dagskráin verður kynnt næstu daga.  
Þar af leiðandi fellur niður fundurinn mánudaginn 2. mars.
 
mánudagur mánudagur, 16. september 2019
FUNDAGERÐIR
Eimverk Distillery
Fundargerð 25.fundar 10.febrúar 2020.pdf
Starfsemi Klifsins
Fundargerð 24.fundar 3.febrúar 2020.pdf

 

 


 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: gardar@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Jötunheimar
Bæjarbraut 7
210 Garðabær

Fastur fundatími: Mánudaga 12:05

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

HJÁLPARSVEIT SKÁTA Í GARÐABÆ
2020-02-17 12:05