Rótarýklúbburinn Görðum
STOCKHOLMS VÄSTRA

Við leggjum metnað okkar í áhugavert og gefandi klúbbstarf og erum fjölbreyttur hópur ólíkra einstaklinga sem sameinumst undir hugsjón Rótarý: að vera alþjóðafélagsskapur leiðandi manna sem sameinast um þá ósk að þjóna öðrum án tillits til trúarbragða, stjórnmála, kynþátta eða þjóðernis.


mánudagur mánudagur, 28. september 2020
COVID19
Fundurinn verður í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sveinn Magnússon er formaður og Guðrún S. Thorsteinsson er varaformaður.

Fyrirlesari verður Alma Möller Landlæknir

Þriggja mínútna erindið er í höndum Péturs Kristinssonar
 
mánudagur mánudagur, 5. október 2020
Nýr Landspítali

Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur Sveinn Einarsson er varaformaður.

Fyrirlesari verður Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala ohf.

3ja mínútna erindið er í höndum Ragnars Önundarsonar
 

þriðjudagur þriðjudagur, 16. júní 2020
STJÓRN KLÚBBSINS 2020-2021
Á stjórnarskiptafundinum þann 8.júní 2020 tók við ný stjórn í Rótarýklúbbnum Görðum. Hana skipa:
Forseti: Guðrún Högnadóttir.   Viðtakandi forseti: Vilhjálmur Bjarnason.   Ritari: Agnar Kofoed-Hansen.   Gjaldkeri: Gamalíel Sveinsson.   Stallari: Lilja Hilmarsdóttir