Rótarýklúbburinn Görðum
STOCKHOLMS VÄSTRA

DAGSKRÁ

Eldgosið við Fagradalsfjall

Tidpunkt:
Heimilisfang: Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær


Á fundinum 20. september talar Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur undir yfirskritinni "Framvinda og áhrif eldgossins í Fagradalsfjalli".
Baldur Ó. Svavarsson flytur 3ja mínútna erindið.