DAGSKRÁ

SAGA VÖLKU HF.

Tími:
Heimilisfang:

Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Guðmundur Guðmundsson er formaður og Jón Benediktsson er varaformaður.
Fyrirlesari verður Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Völku hf.  Hann mun segja sögu félagsins sem hefur vaxið fiskur um hrygg að undanförnu.

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: gardar@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Jötunheimar
Bæjarbraut 7
210 Garðabær

Fastur fundatími: Mánudaga 12:05

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni