DAGSKRÁ

FERÐALAG ÚT FYRIR ÞÆGINDARAMMANN

Tími:
Heimilisfang:

Fundurinn er í umsjón skemmti- og ferðanefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur K. Þorbjörnsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Davíð Stefán Guðmundsson Rótarýfélagi í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg. Davíð er meðeigandi hjá Deloitte ehf og yfirmaður upplýsingatækniráðgjafar félagsins. Hann mun fjalla um ferðalag sitt til Norður-Kóreu í erindi sem hann kallar „Ferðalag út fyrir þægindarammann“.

Þriggja mínútna erindið verður í höndum Agnars Kofoed-Hansen.

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: gardar@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Jötunheimar
Bæjarbraut 7
210 Garðabær

Fastur fundatími: Mánudaga 12:05

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

AMERICAN ECONOMIC VALUES
2019-11-25 12:05