Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar
STOCKHOLMS VÄSTRA

VERKEFNI - UNGDOMSUTBYTE


Skiptinemastarf Rkl. Hafnarfjarðar

Einn áhrifamesti þáttur alþjóðaþjónustu Rótarýhreyfingarinnar eru nemendaskipti sem standa til boða börnum rótarýfélaga jafnt sem öðrum.
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar sendir að jafnaði annað hvert ár út einn skiptinema til ár dvalar og tekur á móti öðrum.