NYHETSARTIKLAR

Morgunheimsókn í Tæknideild lögreglunnar

2019-10-10

Fyrirlesari: Agnes Eide

Stans í nafni lagana…

Við urðum ýmsu fróðari í dag eftir þrælskemmtilegan fyrirlestur frá Agnesi um annars grafalvarlegt málefni. Íslenskur heimilsiðnaður og spíttbátar fengu nýja merkingu.

Það er nokkuð ljóst að þessi vinna tekur á og ekki síður þar sem fjármagni er naumt skammtað til að sporna við öllu því ólöglega efni sem er í umferð.

Og svo það sé á hreinu þá er maður sekur uns sekt er sönnuð ?

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: hof@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Golfskáli GKG
Golfskáli GKG
210 Garðabæ

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni