NÝJAR GREINAR

Nýsköpun

fimmtudagur, 16. apríl 2020

Hannes Ottósson - fjarfundur

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Fundarhöldum frestað

sunnudagur, 15. mars 2020

Kæru félagar ...
Við erum þessa dagana að upplifa fordæmalausa tíma og því hefur stjórn klúbbsins ákveðið að sýna ábyrgð og fresta hefðbundnum fundarhöldum á meðan samkomubann stjórnvalda stendur yfir.
Bakland okkar, þ.e. Rótarý á Íslandi og Rotary International styður þessa ákvörðun.
Til að viðhalda okkar góða félagsskap og hressa upp á andann þá hvetjum við ykkur til að vera virk á FB-síðunni okkar og pósta t.d. athyglisverðum og/eða skemmtilegum uppákomum sem við lendum í eða rekumst á í amstri dagsins. 
Við horfum björtum augum til framtíðar og vonumst til að þessi krísa gangi yfir sem allra fyrst, okkur öllum til heilla.
Bestu kveðjur,
Fyrir hönd stjórnar
Guðmumdur Þór Egilsson, klúbbforseti

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Rótarýdagurinn

sunnudagur, 1. mars 2020

Fyrirlesari: Sævar Helgi Bragason

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Heimsókn á Bessastaði

fimmtudagur, 9. janúar 2020

Guðni Th. Jóhannesson og Friðdbjörn Möller 

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Leiðandi hagvísi Analytica

fimmtudagur, 5. desember 2019

Fyrirlesari: Yngvi Harðarson

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Rauði Kross Íslands

fimmtudagur, 7. nóvember 2019

Fyrirlesari Kristín S. Hjálmtýsdóttir 

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Klúbbþing

sunnudagur, 3. nóvember 2019

Var í umsjá stjórnar

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Fyrsta skemmtiferð starfsársins

laugardagur, 26. október 2019

 Náttúruskoðun í Raufarhólshelli og fræðsla um starfsemi Ölverks

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Morgunheimsókn í Tæknideild lögreglunnar

fimmtudagur, 10. október 2019

Fyrirlesari: Agnes Eide

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Heimsókn umdæmisstjóra

fimmtudagur, 3. október 2019

Fyrirlesari: Anna Stefánsdóttir umdæmisstjóri

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

 

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: hof@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Golfskáli GKG
Golfskáli GKG
210 Garðabæ

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni