Dagskrá
fimmtudagur fimmtudagur, 17. október 2019
Ljós í myrkrinu

Ágætu félagar,

 

Með komandi skammdegi má heldur betur taka næsta fyrirlesara fagnandi en þá mun Örn Guðmundsson rafmagnsverkfræðingur hjá VSB fjalla um lýsingu og tæknibreytingar í lýsingartækni.

 Þriggja mínútna erindið verður í höndum Páls. 

 

Sjáumst hress og kát

 
fimmtudagur fimmtudagur, 14. nóvember 2019
NÚ er tækifæri

Kæru félagar,

Tækifæri til að láta sig ekki vanta

 

Sjáumst hress

 

 
Klúbbfréttir
fimmtudagur fimmtudagur, 10. október 2019
Morgunheimsókn í Tæknideild lögreglunnar
Fyrirlesari: Agnes Eide
 
fimmtudagur fimmtudagur, 3. október 2019
Heimsókn umdæmisstjóra
Fyrirlesari: Anna Stefánsdóttir umdæmisstjóri
 
sunnudagur sunnudagur, 29. september 2019
Bjart framundan
Bjartur Guðmundsson fyrirlesari
 
sunnudagur sunnudagur, 22. september 2019
Heimsmarkmiðin og aðgerðir stjórnvalda
Góð byrjun á fimmtudegi….
 
fimmtudagur fimmtudagur, 12. september 2019
Loftlagsmál og grænar lausnir

Fyrirlesari var Eggert B Guðmundsson 

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: hof@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Golfskáli GKG
Golfskáli GKG
210 Garðabæ

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Ljós í myrkrinu
2019-10-17 07:45