DAGSKRÁ

NÚ er tækifæri

Tími:
Heimilisfang:

Frábæru félagsmenn

 

Samfélagsþjónustunefnd ætlar NÚ heldur betur að bjóða okkur upp á spennandi erindi næsta fimmtudag.  Gísli Rúnar Guðmundsson, menntastjóri NÚ, mætir og mun kynna starfsemi skólans og hvernig er hægt með nútímatækni og nýjum kennsluaðferðum að veita nemendum frelsi til að nálgast námið á eigin forsendum. 

 

NÚ er bara um að gera að láta sig ekki vanta.

 

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: hof@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Golfskáli GKG
Golfskáli GKG
210 Garðabæ

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni