DAGSKRÁ

Ljós í myrkrinu

Tími:
Heimilisfang:

Ágætu félagar,

 

Með komandi skammdegi má heldur betur taka næsta fyrirlesara fagnandi en þá mun Örn Guðmundsson rafmagnsverkfræðingur hjá VSB fjalla um lýsingu og tæknibreytingar í lýsingartækni.

 Þriggja mínútna erindið verður í höndum Páls. 

 

Sjáumst hress og kát

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: hof@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Golfskáli GKG
Golfskáli GKG
210 Garðabæ

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni