Hópferð á alþjóðaþing Rótarý í Hamborg

Haldið í Hamborg í Þýskalandi 1. - 5. júní 2019

0
353

Á alþjóðaþingum Rótarý upplifa þátttakendur einstaka samkennd með rótarýfélögum alls staðar að úr heiminum. Þingið í Hamburg er svo nálægt okkur að vart er hægt að sleppa því að mæta þangað.

Hvetjandi fyrirlesarar auka áhuga rótarýfélaga á þeim verkefnum sem Rótarý vinnur að og víkka sjóndeildarhring okkar allra.

Ekki missa af þessu einstaka tækifæri að mæta á alþjóðaþing Rótarý sem starfar undir kjörorðinu „Capture to Moment“ og verður haldið í Hamborg í Þýskalandi 1. – 5. júní 2019.

Sjá nánar hér.