Rótarýklúbbur Húnvetninga
STOCKHOLMS VÄSTRA

SAGA KLÚBBSINS

Rótarýklúbbur Eyjafjarðar var stofnaður 12. febrúar 1991 að viðstöddum fjölda stofnfélaga og gesta úr Rótarýklúbbi Akureyrar sem var móðurklúbbur hans.

Fyrsti almenni fundur klúbbsins var haldinn viku síðar, 19. febrúar 1991.
 
Fullgildingarhátíð klúbbsins var haldin á Hótel KEA þann 17. janúar 1992 að viðstöddum Lofti J. Guðbjartssyni, þáverandi umdæmisstjóra en klúbburinn fékk staðfestingu frá Rotary International 31. maí 1991.
 
Fyrsti forseti klúbbsins var kjörinn Jónas Franklín, læknir.
 
Fundir Rótarýklúbbs Eyjafjarðar voru frá upphafi verið haldnir kl. 18:15 á þriðjudögum á Hótel KEA.

Nafni breytt


21. janúar 2021 var nafni klúbbsins breytt í Rótarýklúbbur Húnvetninga og nýir félagar gengu til liðs við klúbbinn en eldri félagar fluttu sig flestir í Rótarýklúbb Akureyrar.