DAGSKRÁ

11: Tölvuspilarar- starfsfólk framtíðarinnar

Fyrirlesari:
Tími:
Heimilisfang:

Tölvuspilarar- starfsfólk framtíðarinnar. 

Frummælandi kvöldsins er Gunnar Haugen Talent manager hjá leikjafyrirtækinu CCP.

Gunnar mun kynna okkur fyrir nýjum og spennandi heimi, félagslegum tengslum nútíma tölvuleikjaspilarans, sem er flestum utanaðkomandi er framandi.

Gunnar útskrifaðist með B.A. í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.s. í atferlissálfæði frá Southern Illinois University, Carbondale í Bandaríkjunum.

 CCP er íslenskur tölvuleikjaframleiðandi sem þróaði netleikinn EVE Online og sér nú um rekstur hans.

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: keflavik@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Park Inn Hotel
Hafnargata 57
230 Reykjanesbær

Fastur fundatími: Fimmtudaga 18:30

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

30:
2020-05-28 18:30